Fengu viðurkenningu fyrir frábæran frágang bygginga og lóða

Það er hefð hjá Reykjanesbæ að veita ár hvert viður- kenningar fyrir vel hirta garða og fallegar umbætur á húsum. Viðurkenningarnar voru veittar í athöfn í Duushúsum, þar sem verðlaunahafar fengu afhent verðlaunaskjöl.

Nesbyggð ehf. var veitt við þetta tækifæri sérstök viðurkenning sem verktaki fyrir frábæran frágang bygginga og lóða. (Myndir birtar með leyfi Víkurfrétta)

<Til baka>