Sendu okkur netpóst

 







 

Yfirlýsingar um skipan fagráða

Ökugerði Íslands ehf.
Brautarseli 39 , 260 Reykjanesbæ

Yfirlýsing um skipun fagráðs ökugerðis.

Við undirritaðir ökukennarar staðfestum með undirskrift okkar að við sitjum í fagráði vegna starfsemi Ökugerðis Íslands ehf. og lýsum yfir jákvæðum stuðningi við framkvæmdina. Hlutverk fagráðs er að vera til ráðgjafar um allt er varðar starfsemi ökugerðis og munum við svara spurningum í könnunum sem ökugerðið mun gera innan hvers árs. Tilgangurinn með slíkri könnun er að leita eftir afstöðu ökukennara um allt það sem betur má fara á æfinga og kennslusvæðinu.

Leitað verður bæði eftir afstöðu til hins faglega hluta kennslunnar og þess búnaðar sem nýttur verður og byggður upp sem hluti ökugerðis. Mikilvægasti tilgangurinn með skipun fagráðsins er að tryggja sem best vönduð vinnubrögð við rekstur ökugerðisins og auðvelda þannig ökukennurum að sinna starfi sínu.

Aldrei verður farið fram á meira vinnuframlag af hálfu aðila fagráðsins heldur en að tvisvar á ári munu þeir svara spurningalista með allt að 50 spurningum. Á hinn bóginn verða góð ráð áhugasamra ávallt þegin með þökkum.

Meðlimum fagráðsins verður kynnt reglulega framgangur framkvæmda á svæðinu og eins eru þeir ávallt velkomnir til að kynna sér þær. Sérstakur tengiliður verður vegna þessa.

Stefnt er að því að fagráðið verði fullskipað í júní 2011 og verður öllum meðlimum þess sent yfirlit yfir hverjir skipa það.

Ökugerði Íslands ehf. - Reykjanesbæ

Ökugerði Akureyrar - Akureyri

Yfirlýsing um skipun fagráðs ökugerðanna í framhaldi af undirritun samstarfsamnings félaganna.

Við undirritaðir ökukennarar staðfestum með undirskrift okkar að við sitjum í fagráði vegna starfsemi ofangreindra ökugerða. Hlutverk fagráðs er að vera til ráðgjafar um allt er varðar starfsemi ökugerðanna og munum við svara spurningum í könnunum sem þau mun gera innan hvers árs. Tilgangurinn með slíkri könnun er að leita eftir afstöðu ökukennara um allt það sem betur má fara á æfinga og kennslusvæðinu.

Leitað verður bæði eftir afstöðu til hins faglega hluta kennslunnar og þess búnaðar sem nýttur verður og byggður upp sem hluti ökugerðis. Mikilvægasti tilgangurinn með skipun fagráðsins er að tryggja sem best vönduð vinnubrögð við rekstur ökugerðisins og auðvelda þannig ökukennurum að sinna starfi sínu.

Aldrei verður farið fram á meira vinnuframlag af hálfu aðila fagráðsins heldur en að tvisvar á ári munu þeir svara spurningalista með allt að 50 spurningum. Á hinn bóginn verða góð ráð áhugasamra ávallt þegin með þökkum.

Meðlimum fagráðsins verður kynnt reglulega framgangur framkvæmda á svæðum félaganna og eins eru þeir ávallt velkomnir til að kynna sér þær í gengum tengilið hvors svæðis sem verður skipaður af viðkomandi.

Stefnt er að því að fagráðið verði fullskipað í júní 2011 og verður öllum meðlimum þess sent yfirlit yfir hverjir skipa það.

 

Fagráð ökukennara skipa:


Nafn Heimilisfang Póstnr. Staður GSM Netfang
Pétur G. Pétursson Grundargötu 72 350 Grundarfirði 895-1410 peturp@gmail.com
Emanúel Ragnarsson Grundarbraut 6a 340 Ólafsvík 865-2199 emanuel@simnet.is
Ágústa Friðriksdóttir Jörundarholti 198 300 Akranesi 894-2404 agusta66@internet.is
Ármann R. Vilhjálmsson Krókatúni 12 300 Akranesi 849-2927 armann@okunam.com
Guðmundur A. Arason Þórunnargötu 3 310 Borgarnesi 892-5114 gaa@simnet.is
Karen Lind Ólafsdóttir Hlynskógum 3 300 Akranesi 821-4574 karenlind@internet.is
Kristján Björnsson Hamravík 16 310 Borgarnesi 863-6337 krbjorns@simnet.is
Sigurður Þór Elísson Sunnubraut 19 300 Akranesi 891-9460 keyra@simnet.is
Eyvindur Bjarnason Heiðarbrún 24 810 Hveragerði 893-0324 eyvindur@fsu.is
Grétar H. Guðmundsson Seli. Ásahreppi 851 Hellu 892-5642 sel@emax.is
Vilhjálmur Árnason Selsvöllum 16 260 Grindavík 869-9294 villiarna@villiarna.is
Einar Bjarnason Litluvör 10 240 Grindavík 893-5131 einar_bjarna@simnet.is
Þuríður B. Ægisdóttir Guðnýjarbraut 18 260 Reykjanesbæ 898-2268 turi@dc.is
Kjartan Halldórsson Hrauntúni 14 230 Keflavík 893-0725 kjatran64@visir.is
Guðríður Magnúsdóttir Gígjuvöllum 6 230 Keflavík 891-9123 gujamagg@visir.is
Skarphéðinn Jónsson Borgarvegi 30 230 Keflavík 777-9464 sk.jonsson@gmail.com
Karl Einar Óskarsson Heiðarhorni 3 230 Keflavík 847-2514 arney@arney.is
Ólafur Árni Traustason Lækjarseli 9 109 Reykjavík 692-6123 oli@laekjatrskoli.is
Jónas Traustason Furugrund 18 200 Kópavogi 892-8382 jonastrausta@visir.is
Björn Lúðvíksson Norðurvangi 16 220 Hafnarfirði 897-0346 bjornl@mmedia.is
Jón F. Sigurðsson Heiðarbraut 31 D 230 Keflavík 896-1770 jonfsig17@gmail.com
Jóhann Örn Héðinsson Köldukinn 13 220 Hafnarfirði 894-2452 jorn@ismennt.is
Egill R. Sigurðsson Lautasmára 6 201 Kópavogi 892-6570 egillrunar@simnet.is
Sigurður Gíslason Ósbraut 5 250 Garði 892-6571 sol5@simnet.is
Björn M. Magnússon  Bæjarsíðu 5 600 Akureyri 692-3039 bjornvm@simnet.is
Sigríður Garðarsdóttir  Tjarnarlundi 13 d 600 Akureyri 865-9157 sigridur@heimsnet.is
Ingvar Björnsson Birkitröð 601 Akureyri 899-9800 ljomandi@simnet.is
Sigurjón Páll Hauksson Hjöllum 18 450 Patreksfirði 899-1120 bilprof@simnet.is
Kristján R. Guðmundsson Kjarrholti 1 400 Ísafirði 892-0477 asthinga@simnet.is

 

Næst: Samráðshópur Ökugerðis Íslands